Heinz

SOM Tómatsósa

Þyngd: 5 l

ATH. vinsamlegast snúið ykkur til söluvers til að fá skammtarann sjálfan. Tómatsósan inniheldur einungis náttúruleg litarefni, bragðefni og þráavarnarefni. Tómatsósan er búin til úr svokölluðum „sun ripened tomatoes“. Þá eru tómatarnir látnir fullþroskast á plöntunni. Fyrsta flokks hráefni og gríðarlega reynsla og þekking færa okkur þessa frábæru tómatsósu. Hér kemur tómatsósan í pokum sem hvort tveggja eru ætlaðir í svokallaðar SAUCE-O-MAT skammtara fram í sal eða til notkunar í eldhúsinu, beint úr pokanum. SOM skammtararnir tryggja ferskleika vörunnar og eru auðveldir í þrifum og umgengni.

Þessi vara er eingöngu seld í heilum pakkningum.