Meyers

Elderflower Vinegar

Þyngd: 5 l

Meyers ávaxtaedikin hafa svipað jafnvægi á milli sýru og sætu og við þekkjum frá balsamik edikinu frá Modena á Ítalíu en þau eru í grundvallaratriðum framleidd á sama hátt. Edikin eru það bragðmild að óhætt er að nota þau í safa og í eftirrétti. Þar að auki eru þau frábær í vinaigrettes, í sósur, súpur og wok rétti, þar sem þau gefa ferskleika og áferð.