Te & Kaffi

Columbia Supremo Skammtakaffi Malað

Þyngd: 110 g

Supremo eru stærstu og bestu baunirnar í flokkunarkerfinu í Kólumbíu. Columbia Supremo kaffið hefur náttúrulegan hnetukeim, mikla fyllingu og er í mjög góðu jafnvægi. Tilvalin blanda fyrir uppáhellt kaffi.

Þessi vara er eingöngu seld í heilum pakkningum.

Nýtt