Durkee

Basil Ground - Basil Mulið

Þyngd: 340 g

Mulið basil. Hentar vel í rétti þar sem basil bragðið á að njóta sín án þess að það sjáist eða áferðin finnist. Bragðmikið basil sem passar í flesta ítalska rétti. Sérstaklega tómatrétti eins og súpur, spaghetti, pasta, lasagna og pizzu. Einnig gott í marineringar fyrir fisk, kjúkling eða nautakjöt. Durkee kryddin eru framleidd í Bandaríkjunum og eiga sér meira en 150 ára sögu. Gæðin tala sínu máli en Durkee kryddin eru möluð frosin þannig að olían og bragðið helst betur í kryddinu.