Eat Real

Quinoa Puff White Cheddar & Jalapeno

Þyngd: 113 g

Brakandi gott kínóa snakk með gómsætu bragði af jalapeno-pipar og cheddar osti. Kínóa er í dag á meðal þeirra hráefna sem eru álitin "superfood" alls staðar í heiminum. Einstaklega bragðgott snakk sem bráðnar í munni. Dásamlegt snakk eitt og sér, og jafnvel enn betra að deila.

Þessi vara er eingöngu seld í heilum pakkningum.