Mols Organic

Vanillukexhringir

Þyngd: 150 g

Lífrænir vanillukexhringir, bakaðir með smjöri eins og amma bakaði, eins og við teljum að gott kex ætti að vera. Kexið er stökkt og ljúffengt með dásamlegu vanillubragði. Vanillukexhringir eru oft tengdir jólunum en kexið er tilvalið allt árið, t.d. í síðdegiskaffinu. Vanillan kemur frá Vanillu orkedíu sem er mjög krefjandi að rækta en hún vex aðeins í 600 m hæð yfir sjávarmáli, þar sem er hlýtt og rakt hitabeltisloftslag, aðallega á Madagaskar, Kómoreyjum, Mexíkó og Indónesíu. Vanilla er talin vinsælasta bragðið í heiminum og verð á hágæða vanillu er hátt. Þegar þú ert að njóta kex frá Mols Organic getur þú verið viss um að það sé bakað úr bestu lífrænu hráefnunum. Kexið er bakað með umhyggju fyrir umhverfinu, úr gæðahráefnum með bragðið að leiðarljósi.

Þessi vara er eingöngu seld í heilum pakkningum.

Nýtt