Ginger Joe

Óáfengt Engiferöl

Þyngd: 330 ml

Ljúffengur og svalandi drykkur. Innblásið af hinum skeggjaða grænmetis- og ávaxtasala í London “Ginger Joseph Stone”. Sagan segir að hann hafi verið heltekinn af freistandi bragði engifersins og við fyrstu smökkun þess árið 1740 var ekki aftur snúið. Skilaboð Ginger Joe eru að bestu hlutina í lífinu sé að finna á fáförnum slóðum. Ginger Joe vill að þú kannir takmörk þín út fyrir hinar hefðbundnu leiðir.

Þessi vara er eingöngu seld í heilum pakkningum.

Nýtt