Te & Kaffi

Darjeeling Himalay

Þyngd: 100 g

Klassískt og bragðmikið háfjallate úr haustuppskeru. Dökk laufblöð með nokkrum toppum. Gott eftirmiðdagste sem kitlar bragðlaukana.