Te & Kaffi

Ceylon Highgrow

Þyngd: 100 g

"Ceylon Highgrown er ríkulegt gæðate sem er ræktað í 1000-2000 m hæð á eyjunni Sri Lanka. Meðalsterkt te með örlitlum maltkeimi. Gott hvenær sem er dagsins. Svart gerjað te er sú tegund sem er einna vinsælust í hinum vestræna heimi. Mikill ilmur, góð fylling og kröftugt bragð einkennir svart te. Það er andoxunarríkt líkt og grænt og hvítt te, enda kemur það af sömu plöntunni, Camellia Sinensis."