Te & Kaffi

Brazilian Mate

Þyngd: 100 g

Mate er kallað drykkur guðanna í S-Ameríku, enda gegndi það mikilvægu hlutverki í trúarathöfnum frumbyggja. Teið hefur örvandi áhrif og inniheldur mikið koffín. Í gegnum tíðina hafa ýmsar jurtir mikið verið notaðar í lækningaskyni. Jurtirnar eru taldar vinna gegn ýmsum kvillum og seyði þeirra eru því tilvalin til tedrykkju.