Te & Kaffi

Formosa Oolong

Þyngd: 50 g

Hálfgerjað te með mildum blómakeim sem er sólþurrkað í bambuskörfum. Laufin eru gróf og hrokkin og teið er ljóst í bolla. Oolong te er hálfgerjað svart te. Telaufin í Oolong tei eru alltaf heil, aldrei rúlluð eða brotin.