Te & Kaffi

Espresso #101 Baunir

Þyngd: 800 g

Espresso blanda sem er notuð á kaffihúsum Te & Kaffi. Einstaklega gott jafnvægi af baunum frá Suður- og Mið-Ameríku og Indonesíu. Lífleg og góð blanda með keim af dökku súkkulaði og heslihentu.