Te & Kaffi

America Rainforest Baunir

Þyngd: 400 g

Kaffi frá Mið-Ameríku er þekkt fyrir léttleika og margslungið bragð. Mikil eldvirkni er á svæðinu og jarðvegurinn því einstaklega frjósamur og ríkur af steinefnum. Í hlíðum margra eldfjalla Mið-Ameríkulandanna eru kjöraðstæður til ræktunar á hágæða Arabica baunum. Í þessari blöndu má meðal annars finna tegundir frá Kosta Ríka, Gvatemala, Panama. Meðalristað kaffi með mikilli fyllingu, ilmríkt og frísklegt með keim af berjum.

Þessi vara er eingöngu seld í heilum pakkningum.