Frellsen Ren Etiopian Kaffibaunir

Þyngd: 1 kg

Hér er um að ræða „single origin“ kaffi frá Eþíópíu úr sérvöldum arabica baunum. Baunirnar eru meðalristaðar og bera keim af blómum og ávöxtum. Það er þónokkur fylling og sýrni í þessu kaffi og eftirbragðið í meðallagi. Ren Etiopien hentar í svarta kaffidrykki og kaffi með mjólk.