Frellsen Rauður Meðalristað Malað Kaffi

Þyngd: 750 g

Hjá Frellsen er kaffi keypt víðsvegar að úr heiminum. Brennt og malað í Danmörku eftir óskum viðskiptavina. Hver kaffibaun inniheldur meira en 1100 mismunandi bragð- og lyktarafbrigði. Hafa ber í huga að á milli ára getur bragð og lykt hverrar tegundar af kaffibaunum verið mismunandi, því er mikilvægt að taka prufur í hvert skipti sem vara er keypt og áður en henni er blandað við aðrar baunir í framleiðslunni. Þannig tryggir Frellsen bestu gæði í hvert sinn, með blöndu af sérvöldum kaffibaunum. Val á kaffi fer eftir óskum viðskiptavina og Frellsen mætir þeim óskum !