Frellsen Espresso Kaffibaunir

Þyngd: 1 kg

Sambland af kaffibaunum frá Brasilíu,Kólumbíu, Mið Ameríku og Indónesíu. Samsetningin eru þeim eiginleika búin að henta einstaklega vel til espressó-ristunar og þ.a.l fær hinn einstaki karakter blöndunnar að njóta sín. Espressó blanda sem unnin er eftir klassískri ítalskri uppskrift. Hér er um að ræða blöndu með mikilli fyllingu og eru sýrni og eftirbragð í meðallagi. Hún hentar í svarta kaffidrykki og mjólkurdrykki (Cappuccino, Latte o.fl.).