Cellini Creme Fino Kaffibaunir

Þyngd: 1 kg

Cellini Caffé Crema Fino er 100% Arabica baunir. Baunirnar eru meðalristaðar sem gefa þeim mjög ferskan en jafnframt þéttan ávaxtakeim. Þessi baunablanda er hugsuð í mjólkurlausa kaffidrykki, en þeim sem finnst gott að skella mjólkurdreitli í kaffið sitt verða ekki fyrir vonbrigðum með þessa blöndu.