Cellini Crema E Aroma Kaffibaunir

Þyngd: 1 kg

Cellini Crema E Aroma er 80% Arabica baunir og 20% Robusta baunir. Baunirnar eru dökkristaðar og bera með sér einstaklega bragðmikinn keim af karamellu og súkkulaði. Fyllingin í þessari blöndu er með eindæmum silkimjúk, „creman“ sem kemur á kaffið er þétt og mikil og hentar hún í alla kaffidrykki. Þessi blanda er ein sú vinsælasta á Ítalíu.