Organic Human

Vítamín Drykkur

Þyngd: 250 ml

Í Organic Human Vitamin blöndunni má finna lucuma, bláber, acai, rauðrófur, granatepli, sítrónu og chilli. Þetta er vítamín og andoxunarskot sem tilvalið er að fá sér með morgunmatnum. Organic Human orkuskotin er auðveld og fljótleg leið til að auka orkuna í erli dagsins. Þau eru 100% lífræn og í þeim er ekki að finna nein aukefni, rotvarnarefni, litarefni eða viðbættan sykur. Auk þess eru þau í dökkum glerflöskum sem draga úr áhrifum útfjólublárra geisla og varðveitir alla þá góðu eiginleika sem innihaldið hefur að bera. Organic Human orkuskotin eru góð viðbót við heilbrigðan lífsstíl og fjölbreytt mataræði.

Þessi vara er eingöngu seld í heilum pakkningum.