Mission

Tortilla með Quinoa & Chia 10" Ferskar

Þyngd: 370 g

Fresh & Soft uppskriftin er sérstaklega hönnuð til að tryggja að vefjurnar haldist sem allra lengst ferskar og mjúkar! Mission er stærsti framleiðandi í tortillum í heiminum og á fyrirtækið rætur sínar að rekja til Mexíkó. Hér er búið að blanda í þessa frábæru uppskrift quinoa og chia sem margir þekkja sem ofurfæðu. Prófið Mission tortillur og finnið gæðin.

Þessi vara er eingöngu seld í heilum pakkningum.